Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efna-
ENSKA
chemical
Svið
íðefni
Dæmi
[is] ... frumefni, náttúruleg efni og efni sem fást með efnabreytingum eða efnasmíði.

[en] Elements, naturally occurring chemical materials and chemical products obtained by chemical change or synthesis.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 65/65/EBE frá 26. janúar 1965 um samræmingu ákvæða í lögum eða stjórnsýslufyrirmælum um sérlyf

[en] Council Directive 65/65/EEC of 26 January 1965 on the approximation of provisions laid down by law, regulation or administrative action relating to proprietary medicinal products

Skjal nr.
31965L0065
Athugasemd
Í samsettum orðum er ,chemical´ oft þýtt sem ,efna-´ eða ,efnis-´, t.d. efnaflóki, efnasamsetning og mörg fleiri. Ath. þó vandlega ,chemical element´ (frumefni), ,chemical substance´ (hreint efni) og ,chemical contaminant´ (mengandi íðefni).
Sjá einnig ,chemical´ (íðefni) og athugasemd með þeirri færslu.

Önnur málfræði
fyrri liður samsetts orðs

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira